Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@ilfs.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@ilfs.is

ICELANDIC
LAND FARMED
SALMON

Sjálfbært og umhverfisvænt fiskeldi á landi

ICELANDIC LAND FARMED SALMON

Markmið verkefnisins er stofnun fiskeldisstöðvar á landi í Vestmannaeyjum fyrir 10.000 tonn á ári af laxi. Fiskeldi hefur um langt skeið verið sú grein innan matvælaiðnaðarins sem vex hraðast. 

Aukning fólksfjölda á heimsvísu og batnandi lífsgæði hafa gert að verkum að eftirspurn eftir laxi hefur aukist hraðar en framboð.  Gæði afurða úr eldislaxi eru mikil og er hann vinsæl matvara víða um heim.  Laxeldisstöðin í Viðlagafjöru mun framleiða hágæða matvöru með hreinni umhverfisvænni orku í hreinum sjó við hagstæðar aðstæður en sjávarhiti í Vestmannaeyjum er sá hæsti umhverfis Ísland.  Affall verður hreinsað frá stöðinni og úrgangur nýttur til landgræðslu og áburðarframleiðslu..
Seiði verða bólusett og verða engin lyf verða notuð í eldinu. Með því verður sköpuð náttúruleg hágæða matvara
með sjálfbærum hætti.

umhverfisvæntsjálfbærtengin lyf notuð

Fréttir af starfseminni

RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU

RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU

Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsaka hversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr jörðu og til að meta gæði og hitastig. ILFS er nálægt því að komast að endanlegri niðurstöðu um þessar mikilvægu...

UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN

UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN

Skipulagsstofnun hefur lokið yfirferð á umhverfismati á framkvæmd ILFS í Viðlagafjöru.Félagið hyggst sækja um framkvæmdaleyfi frá Vestmannaeyjabæ í kjölfarið og hefja framkvæmdir í Viðlagafjöru á næstu mánuðum við uppbyggingu matfiskstöðvar þar. Hér fyrir neðan má sjá...

Kynningarmyndband

Stefnt er á byggingu 10.000 tonna á ári fiskeldisstöðvar fyrir lax

Það þýðir að um um 100 ný störf gætu orðið til í Vestmannaeyjum.