Fyrirspurnir v. fjáfestinga

Netfang

fjarfestingar@ilfs.is

Almennar fyrirspurnir

Netfang

info@ilfs.is

UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS

UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS

ILFS hefur lagt fram til kynningar umhverfismatsskýrslu sem leggur mat á áhrif framkvæmdarinnar. Verkfræðistofan Efla vann skýrsluna fyrir félagið. Áhugasömum er bent á að kynna sér framkvæmdina á:...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY

SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY

ILFS hefur skrifað undir samkomulag við AKVA Group Land Based varðandi byggingu seiðaeldisstöðvar sem mun geta framleitt um 3.5 milljónir 100 g. seiða á hverju ári. Stöðin mun nýta allra bestu lausnir í vatnssparnaði sem völ er á, Zero Water Concept sem hefur yfir 99%...
FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU

FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU

Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og...
MAR ADVISORS GANGA TIL SAMSTARFS VIÐ ILFS

MAR ADVISORS GANGA TIL SAMSTARFS VIÐ ILFS

ILFS vinnur nú að fjármögnun verkefnisins í samstarfi með Mar Advisors. Mar Advisors er ráðgjafafyrirtæki í fjármögnun og hafa starfsmenn og eigendur þess mikla reynslu af sjávarútvegs- og fiskeldistengdum verkefnum. Samstarfinu er ætlað að styðja við stofnhóp ILFS...