


SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
Formlega var skrifað undir samning á milli ILFS og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson kvittaði undir fyrir hönd Þjótanda og Lárus Ásgeirsson fyrir hönd...
FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður ILFS hélt stutta ræðu áður en að Sigurjón Óskarsson tók fyrstu skóflustunguna.Fram kom í máli Sigurjóns Óskarssonar að það væri merkilegt að vera að fara að reisa...
LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á 377 fundi sínum að veita Icelandic Land Farmed Salmon ehf. framkvæmdaleyfi fyrir flutning á bögglabergi, undirfyllingum á lóð og sjóborholum sbr. meðfylgjandi gögn. Umsókn um framkvæmdaleyfis í...
RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsaka hversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr jörðu og til að meta gæði og hitastig. ILFS er nálægt því að komast að endanlegri niðurstöðu um þessar mikilvægu rannsóknir....