Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu. Vatnaskil vinnur nú að skýrslu um jarðsjávarauðlindina undir Viðlagafjöru sem mun gefa góða mynd af stöðu mála með tilliti til vinnslugetu og hitastigs. Akvaplan Niva vinnur svo að rannsókn varðandi sjávarstrauma utan við fjöruna til að meta áhrif frárennslis stöðvarinnar.
Nýlegar fréttir
- FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
- FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
- LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
- RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
- UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
- GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
- UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
- FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU