FRÉTTIR
Samningur gerður á milli Árna ehf. og Icelandic Land Farmed Salmon
Fimmtudaginn 4. maí skrifuðu Daði Pálsson og Oliver Daðason, fyrir hönd ILFS undir samning við Árna ehf.Árni ehf. mun...
Vinnubúðir til eyja
Á sunnudagsmorgun Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki okkar,...
FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
21.02.23 hófst jarðvegsvinna í Viðlagafjöru. Námutrukkur, jarðýta og beltagrafa hafa nú lagt undir sig...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
Formlega var skrifað undir samning á milli ILFS og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson...
FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
Fyrsta skóflustungan var tekin í Viðlagafjöru á föstudaginn 17. febrúar.Lárus Ásgeirsson stjórnarformaður ILFS hélt...
LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyjabæjar samþykkti á 377 fundi sínum að veita Icelandic Land Farmed Salmon ehf....
RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
Boraðar hafa verið holur undanfarin mánuð til að rannsaka hversu mikið af sjó er hægt að vinna á sjálfbæran hátt úr...
UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
Skipulagsstofnun hefur lokið yfirferð á umhverfismati á framkvæmd ILFS í Viðlagafjöru.Félagið hyggst sækja um...
GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
Bygging seiðastöðvar ILFS gengur vel og er nokkuð á undan áætlun.
UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS
ILFS hefur lagt fram til kynningar umhverfismatsskýrslu sem leggur mat á áhrif framkvæmdarinnar. Verkfræðistofan Efla...
SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
ILFS hefur skrifað undir samkomulag við AKVA Group Land Based varðandi byggingu seiðaeldisstöðvar sem mun geta...
FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU
Undanfarnar vikur hefur verið unnið mikið starf með utanaðkomandi ráðgjöfum varðandi aðveitu úr jarðsjó og fráveitu....
MAR ADVISORS GANGA TIL SAMSTARFS VIÐ ILFS
ILFS vinnur nú að fjármögnun verkefnisins í samstarfi með Mar Advisors. Mar Advisors er ráðgjafafyrirtæki í fjármögnun...
SAMKOMULAG ILFS MEÐ LANDGRÆÐSLUNNI OG VESTMANNAEYJABÆ UM NÝTINGU LAXAMYKJU
ILFS hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við...
JARÐSJÁVARRANNSÓKNIR Í VIÐLAGAFJÖRU
Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó...
NÝ HEIMASÍÐA – AQUANOR
Búið er að setja upp heimasíðu til að áhugasamir aðilar geti fylgst með framgangi þess. Stofnendur hyggjast sækja...
RÝNIHÓPUR STOFNAÐUR UM HÖNNUN STÖÐVARINNAR
Stofnaður hefur verið rýnihópur með sérfræðingum í fiskeldi til að meta bestu tæknilegu lausnir sem eru í boði fyrir...
SKRIFAÐ UNDIR SAMKOMULAG VIÐ VESTMANNAEYJABÆ
Skrifað var undir samning um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru á Heimaey. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Íris...
BORHOLA TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
Boruð hefur verið rannsóknarhola í Viðlagafjöru til að kanna hitastig sjávar úr henni, hvernig best sé staðið að...
UMHVERFISMAT FYRIR STÖÐINA
Sett var í gang umhverfismat fyrir 10.000 tonna eldi á laxfiskum í Viðlagafjöru. EFLA sér um framkvæmd...