Unnið hefur verið í rannsóknum á jarðsjávarlögum undir Viðlagafjöru. Borað var niður á 100 metra dýpi og dælt upp sjó og lofa fyrstu niðurstöður af efnainnihaldi og hita góðu. Haldið verður áfram með rannsóknir haust 2022 en þá verður önnur hola tekin.
Nýlegar fréttir
- FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
- FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
- LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
- RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
- UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
- GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
- UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
- FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU