ILFS vinnur nú að fjármögnun verkefnisins í samstarfi með Mar Advisors. Mar Advisors er ráðgjafafyrirtæki í fjármögnun og hafa starfsmenn og eigendur þess mikla reynslu af sjávarútvegs- og fiskeldistengdum verkefnum. Samstarfinu er ætlað að styðja við stofnhóp ILFS varðandi öflun fjármagns fyrir verkefnið með sem hagkvæmustum hætti.
Nýlegar fréttir
- FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
- FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
- LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
- RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
- UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
- GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
- UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
- FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU