ILFS hefur skrifað undir samkomulag varðandi nýtingu laxamykju til uppgræðslu á Heimaey í samstarfi við Vestmannaeyjabæ. Laxamykjan er næringarrík og getur nýst við að ná upp gróðurþekju á erfiðum svæðum til uppræktunar á Heimaey.
Nýlegar fréttir
- FRAMKVÆMDIR HAFNAR Í VIÐLAGAFJÖRU
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU
- FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN TEKIN Í VIÐLAGAFJÖRU
- LEYFI FYRIR JARÐVEGSFRAMKVÆMDUM
- RANNSÓKNAR BORHOLA Í VIÐLAGAFJÖRU
- UMHVERFISMAT SAMÞYKKT AF SKIPULAGSSTOFNUN
- GÓÐUR GANGUR MEÐ SEIÐAELDISSTÖÐ
- UMHVERFISMATSSKÝRSLA KYNNT AF ILFS
- SKRIFAÐ UNDIR SAMNING MEÐ AKVA GROUP UM SEIÐAELDI Á HEIMAEY
- FREKARI RANNSÓKNIR FYRIR MATFISKSTÖÐ Í VIÐLAGAFJÖRU