SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VEGNA JARÐVINNU Í VIÐLAGAFJÖRU by Hallgrímur Steinsson | feb 20, 2023 | News Formlega var skrifað undir samning á milli ILFS og Þjótanda ehf. um jarðvinnu í Viðlagafjöru. Ólafur Einarsson kvittaði undir fyrir hönd Þjótanda og Lárus Ásgeirsson fyrir hönd ILFS. 1